Skráning í Ekki Gefast Upp!

Hjá Ekki Gefast Upp! er æft er 2x í viku, um klst í senn.

Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 18:30-19:30.  Þjálfarar eru Sigurður og Alexandra Sif-ATH að námskeiðið getur verið fullt en hægt er að hafa samband til að ath hvort það sé að losna pláss

Verð fyrir 4 vikur er 19.900.

Staðsetning: Víkurhvarfi 1 Kópavogi

Vinsamlegast fylltu út skráningarformið hér á síðunni og þú færð sendan staðfestingarpóst að því loknu. Athugið að skráning telst ekki endanleg fyrr en búið er að ganga frá greiðslu.

 Leiðbeiningar varðandi greiðslu
Allar greiðslur fram á síðunni nori.felog.is. Hægt er að ráðstafa frístundarstyrk, fá greiðsluseðil í heimabanka eða nota kreditkort. (Við notum ekki íbúagátt eða rafræna RVK lengur).
Þar þurfið þið að skrá ykkur inn. Ef þið eruð með rafræn skilríki í símanum eða ætlið að nota íslykilinn þá farið þið í "skrá inn"
 
Aðrir skrá sig í gegn án íslykils. Hinsvegar ef þið eruð ekki með neitt af þessu þá þurfið þið að fara í "nýskráning" og fylla það út.
 
Þegar þið eruð komin í gegn þá eigið þið að finna Ekki gefast upp og skrá ykkur inn á viðeigandi námskeið.
 
 

JavaScript is turned off in your browser. The form may not work properly.