Skráning í Ekki Gefast Upp!

Skráning í Ekki Gefast Upp!

Æfingtímar eru annarsvegar mánudögum og miðvikudögum og á þriðjudögum og fimmtudögum

Alltaf hægt að byrja - Skráir þig mánuð í senn

Mánudagar og Miðvikudagar kl 18:30-19:30.  Þjálfarar eru Siggi og Stebbi

Þriðjudagar og Fimmtudagar kl 19:00-20:00. Þjálfarar eru Sigurður og Alexandra

 Verð fyrir 4 vikur er 21.900.

Staðsetning: Víkurhvarfi 1 Kópavogi

Athugið að námskeið eru fljót að fyllast.

Vinsamlegast fylltu út skráningarformið hér á síðunni og þú færð sendan staðfestingarpóst að því loknu. Athugið að skráning telst ekki endanleg fyrr en búið er að ganga frá greiðslu.

 Leiðbeiningar varðandi greiðslu
Allar greiðslur fram á síðunni nori.felog.is. Hægt er að ráðstafa frístundarstyrk, fá greiðsluseðil í heimabanka eða nota kreditkort. (Við notum ekki íbúagátt eða rafræna RVK lengur).
Þar þurfið þið að skrá ykkur inn. Ef þið eruð með rafræn skilríki í símanum eða ætlið að nota íslykilinn þá farið þið í "skrá inn"
Aðrir skrá sig í gegn án íslykils. Hinsvegar ef þið eruð ekki með neitt af þessu þá þurfið þið að fara í "nýskráning" og fylla það út.
Þegar þið eruð komin í gegn þá eigið þið að finna Ekki gefast upp og skrá ykkur inn á viðeigandi námskeið.

Password must be at least 7 characters long.
Password must be at least 7 characters long.

Note: It looks like JavaScript is disabled in your browser. Some elements of this form may require JavaScript to work properly. If you have trouble submitting the form, try enabling JavaScript momentarily and resubmit. JavaScript settings are usually found in Browser Settings or Browser Developer menu.