Aðstaðan

Ekki Gefast Upp er til húsa í Heilsuklasanum, Bíldshöfða 9. Þar æfum við í fámennum hópum, getum lokað salnum til að fá næði og miðum að því að vera á þeim tíma dags þarsem sem fæstir eru að æfa í stöðinni. Afar lítið áreiti og róleg og góð stemnning!