Skráning í Markþjálfun

Linda Huld Loftsdóttir býður nú upp á markþjálfunartíma hjá okkur. Markþjálfun er kjörin til að ná auknum árangri og skilvirkni í daglegu lífi. Markþjálfun er aðferðafræði sem byggir á því að einstaklingurinn fái skýrari sýn á þá stefnu sem hann vil taka og nái að hámarka styrkleika sína.
Linda er með BSc gráðu í Sálfræði og er í því að klára meistarnámið sitt í Jákvæðri Sálfræði. Einnig er Linda með diplóma gráðu í meðferðarráðgjöf (Therapeutic Counselling) og hefur verið að vinna með fólki á þessu sviði og einnig sem Atvinnulífstengill í meira en 10 ár. Linda notar mikið af jákvæðum inngripum og er með mjög sterka styrkleikarnálgun í sinnri markþjálfun með þá stefnu að hjálpa einstaklingum að móta sin áform og stefnu.
Verð fyrir viðtalið er 10.000 krónur og ef þú hefur áhuga á að skrá þig skalltu fylla út skráningarformið hér fyrir neðan. Frekari fyrirspurnir skulu berast á lindaloftsdottir@live.com

Password must be at least 7 characters long.
Password must be at least 7 characters long.

Note: It looks like JavaScript is disabled in your browser. Some elements of this form may require JavaScript to work properly. If you have trouble submitting the form, try enabling JavaScript momentarily and resubmit. JavaScript settings are usually found in Browser Settings or Browser Developer menu.