Skráning í Ekki Gefast Upp!

Skráning á námskeið Ekki Gefast Upp!

Næsta námskeið byrjar þriðjudaginn 16 ágúst 2022. Skráning er hafin!

Æfingar byrja aftur 16 ágúst 2022 og eru sem hér segir:

 

                                                        Þriðjudagar/Fimmtudagar

Námskeið fyrir 10-12 ára 18:00-19:00
Hópur 1- 13-18 ára 18:00-19:00/19:00-20:00
Námskeið 18 ára og eldri 19:00-20:00
Hópur 2 13-18 ára 19:00-20:00/18:00-19:00

 

Æfingar fara fram í Heilsuklasanum Bíldshöfða 9 en verð fyrir 4 vikur er 22.900. Hægt er að nýta frístundastyrk til niðurgreiðslu.

Athugið að námskeið eru fljót að fyllast og því er mikilvægt að skrá sig sem fyrst. 

Skráning

Til að ganga frá skráningu, biðjum við ykkur um að senda nafn og kennitölu barns á ekkigefastupp@ekkigefastupp.is. Einstaklingur er þá skráður og við sendum ykkur svo tölvupóst þegar hægt er að ganga frá greiðslu.