Skráning í Ekki Gefast Upp!

Skráning á námskeið Ekki Gefast Upp!

Næsta námskeið byrjar þriðjudaginn 24 janúar 2023. Skráning er hafin!

Æfingar byrja aftur 24 janúar 2023 og eru sem hér segir:
Þriðjudagar/Fimmtudagar

Hópur 1 - 10-12 ára 18:00-19:00
Hópur 1- 13-18 ára 18:00-19:00/19:00-20:00
Hópur 2 - 10-12 ára 19:00-20:00
Hópur 2 13-18 ára 19:00-20:00/18:00-19:00

 

Æfingar fara fram í Heilsuklasanum Bíldshöfða 9 en verð fyrir 4 vikur er 22.900. Hægt er að nýta frístundastyrk til niðurgreiðslu.

Athugið að námskeið eru fljót að fyllast og því er mikilvægt að skrá sig sem fyrst. 

Skráning á námskeið

Við notum greiðslukerfið hjá sportabler og þú velur hvaða námskeið þú vilt. Við æfum alltaf á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18 eða 19 eftir því hvaða námskeið þú velur. Ef þú lendir í einhverjum tæknilegum vandræðum þá er best að fá aðstoð í netspjallinu inn á sportabler.com en getur alltaf sent á okkur.
Við mælum með að iðkendur/forráðamaður nái sér í sportabler appið. Þar er hægt að fá áminningu á æfingu og þar getum við einnig komið mikilvægum skilaboðum áleiðis til ykkar.
Hægt er að greiða hér sportabler.com/shop/ekkigefastupp og mikilvægt að ganga frá greiðslu fyrir eindaga til að pláss sé tryggt. Við sendum síðan ítarlegri upplýsingapóst fyrir fyrsta tímann þegar nær dregur.Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega sendu okkur línu á ekkigefastupp@gmail.com