Skráning í Ekki Gefast Upp!

Skráning á námskeið Ekki Gefast Upp!

Næstu námskeið byrja 27 október

Æft er á þriðjudögum og fimmtudögum en skráning fer fram í gegnum nori.felog.is

Skráðu barnið í þann hóp sem hentar ykkur best. Athugið að námskeið eru fljót að fyllast og því er mikilvægt að skrá sig sem fyrst. 

Æfingar fara fram í Heilsuklasanum Bíldshöfða 9. Verð fyrir 4 vikur er 22.900 en æfingar ná yfir 12 vikna tímabil. Frá ágúst- nóvember 2020. Greiðsla og skráning fer fram á nori.felog.is 

 

 

 

*Innifalið í verði er aðgangur að tækjasal á hefðbundnum opnunartíma stöðvarinnar. Ath þó að einstaklingur þarf að vera 16 ára og eldri til að meiga fara einn en yngri iðkendum geta farið á opnunartíma þarsem starfsmamaður Heilsuklasans er á svæðinu

 

 

 Leiðbeiningar varðandi skráningu og greiðslu

Skráning og greiðsla námskeiðsins fer fram inn á nori.felog.is. Þar er valinn sá hópur sem hentar barninu best. Athugið að skráningu telst ekki lokið fyrr en búið er að ganga frá greiðslu.

Hægt er að ráðstafa frístundarstyrk, fá greiðsluseðil í heimabanka eða nota kreditkort. (Við notum ekki íbúagátt eða rafræna RVK lengur).
Þar þurfið þið að skrá ykkur inn. Ef þið eruð með rafræn skilríki í símanum eða ætlið að nota íslykilinn þá farið þið í "skrá inn"
Aðrir skrá sig í gegn án íslykils. Hinsvegar ef þið eruð ekki með neitt af þessu þá þurfið þið að fara í "nýskráning" og fylla það út.
Þegar þið eruð komin í gegn þá eigið þið að finna Ekki gefast upp og skrá ykkur inn á viðeigandi námskeið.