Vitundarvakning

Vitundarvarkning: “Tölum saman”

Veit fjölskylda og vinir að þeir geta leitað til þín?

Með skráningu minni í Vitundarvakningunni “Tölum saman” skora ég á sjálfan mig að:

  1. Setja mig í samband við einhvern sem er mér kær, vin, vinkonu eða fjölskyldumeðlim
  2. Láta viðkomandi vita að mér þyki vænt um hann, hann sé mér mikilvægur.
  3. Og að ég sé til staðar fyrir hann ef viðkomandi þarf á mér einhvertíman að halda.

Verum ekki ein með líðan okkar. Tölum saman.

Allir sem skrá sig fá senda æfingaráætlun frá Ekki Gefast Upp! þar sem bæði er hugað að andlegri og likamlegri heilsu.

Allir þáttakendur fara þá í pott og geta unnið gjafabréf fyrir 2 á Shake&Pizza en dregið verður 22 ágúst nk.

Skráning

Nefndu 1-3 aðila sem þú vilt tala við.